Sigurður Valur ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar næstu 4 árin
Sigurður Valur ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar næstu 4 árin

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í Ráðhúsinu á Siglufirði þann 3. júlí sl. var samþykkt samhljóða að endurráða Sigurð Val Ásbjarnarson sem bæjarstjóra í Fjallabyggð til næstu fjögurra ára.

Leikskólarnir okkar
Leikskólarnir okkar

Í dag eru 115 leikskólabörn í sveitafélaginu, þar af eru 44 á Ólafsfirði og 71 á Siglufirði. Þó nokkur biðlisti er á leikskólanum á Siglufirði en leikskólinn á Ólafsfirði hefur náð að anna aðsókn í skólann.

Ríkharður Hólm Sigurðsson
Ríkharður Hólm Sigurðsson

3.sæti
Ég heiti Ríkharður Hólm Sigurðsson, fæddur Ólafsfirðingur 19. Maí 1954.

Árni Sæmundsson
Árni Sæmundsson

14.sæti
Ég heiti Árni Arnar Sæmundsson, fæddur og uppalinn á Ólafsfirði og hef alltaf átt þar heima.

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar
Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar var haldinn í Tjarnarborg síðastliðinn miðvikudag kl 17.00. Vel var mætt á fundinn af íbúum

Fjallabyggðarlistinn – Eyrún Sif Skúladóttir 13. sæti
Fjallabyggðarlistinn – Eyrún Sif Skúladóttir 13. sæti
Menntaskólinn MTR
Menntaskólinn MTR

Samstarf milli Menntaskólans og bæjarsins hefur verið gott og þurfum við að stuðla að áframhaldandi samvinnu með hag nemenda í huga.
Þess má geta að MTR er eini skólinn á landinu þar sem frumkvöðlafræði er hluti af skyldufögum.

Menntaskólinn MTR
Menntaskólinn MTR

Samstarf milli Menntaskólans og bæjarsins hefur verið gott og þurfum við að stuðla að áframhaldandi samvinnu með hag nemenda í huga.
Þess má geta að MTR er eini skólinn á landinu þar sem frumkvöðlafræði er hluti af skyldufögum.

Samstarfssamningur undirritaður
Samstarfssamningur undirritaður

Veðrið lék við nýkjörna bæjarfulltrúa Fjallabyggðarlistans og Jafnaðarmanna er þeir hittust í Héðinsfirði í dag til að undirrita samstarfssamning

XF
Undirbúningur nýrrar bæjarstjórnar

Vinnan hefur gengið mjög vel og við hlökkum öll til að takast á við þau krefjandi og skemmtilegu verkefni sem eru framundan í bæjarfélaginu okkar.

Fjölbreytileiki í umhverfi okkar
Fjölbreytileiki í umhverfi okkar

Það er ýmislegt sem firðirnir okkar bjóða upp á og ekki þurfum við að leita langt yfir skammt fyrir fjölbreytileikann.