Sigurður Valur ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar næstu 4 árin
Sigurður Valur ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar næstu 4 árin

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í Ráðhúsinu á Siglufirði þann 3. júlí sl. var samþykkt samhljóða að endurráða Sigurð Val Ásbjarnarson sem bæjarstjóra í Fjallabyggð til næstu fjögurra ára.

Leikskólarnir okkar
Leikskólarnir okkar

Í dag eru 115 leikskólabörn í sveitafélaginu, þar af eru 44 á Ólafsfirði og 71 á Siglufirði. Þó nokkur biðlisti er á leikskólanum á Siglufirði en leikskólinn á Ólafsfirði hefur náð að anna aðsókn í skólann.

Ríkharður Hólm Sigurðsson
Ríkharður Hólm Sigurðsson

3.sæti
Ég heiti Ríkharður Hólm Sigurðsson, fæddur Ólafsfirðingur 19. Maí 1954.

Árni Sæmundsson
Árni Sæmundsson

14.sæti
Ég heiti Árni Arnar Sæmundsson, fæddur og uppalinn á Ólafsfirði og hef alltaf átt þar heima.

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar
Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrrar stjórnar var haldinn í Tjarnarborg síðastliðinn miðvikudag kl 17.00. Vel var mætt á fundinn af íbúum

Fjallabyggðarlistinn – Eyrún Sif Skúladóttir 13. sæti
Fjallabyggðarlistinn – Eyrún Sif Skúladóttir 13. sæti
Menntaskólinn MTR
Menntaskólinn MTR

Samstarf milli Menntaskólans og bæjarsins hefur verið gott og þurfum við að stuðla að áframhaldandi samvinnu með hag nemenda í huga.
Þess má geta að MTR er eini skólinn á landinu þar sem frumkvöðlafræði er hluti af skyldufögum.

Magnús Jónasson
Magnús Jónasson

Ég heiti Magnús Stefán Jónasson og er fimmtugur frá 4. ágúst á síðasta ári.

Samstarfssamningur undirritaður
Samstarfssamningur undirritaður

Veðrið lék við nýkjörna bæjarfulltrúa Fjallabyggðarlistans og Jafnaðarmanna er þeir hittust í Héðinsfirði í dag til að undirrita samstarfssamning

XF
Undirbúningur nýrrar bæjarstjórnar

Vinnan hefur gengið mjög vel og við hlökkum öll til að takast á við þau krefjandi og skemmtilegu verkefni sem eru framundan í bæjarfélaginu okkar.

Fjölbreytileiki í umhverfi okkar
Fjölbreytileiki í umhverfi okkar

Það er ýmislegt sem firðirnir okkar bjóða upp á og ekki þurfum við að leita langt yfir skammt fyrir fjölbreytileikann.